fbpx
Bleikt

Áskorun: 30 dagar af jóga

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. maí 2018 21:00

Jóga er ætlað að þjálfa og sameina líkama og huga. Jóga hjálpar til við að styrkja og liðka líkamann og slaka á huganum. Jóga er í formi mismunandi líkamlegra stellinga sem kallast jógastöður og hefur hver þeirra sinn tilgang. Til eru nokkrar tegundir af jóga sem hafa mismunandi áherslur: hefðbundið jóga leggur áherslu á hugleiðsluna, meðan Hatha jóga byggir á fjölda mismunandi jógastaða, öndun og slökun.

Stunda má jóga á nokkrum stöðum á landinu, en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt á stöð, eða vilja æfa heima eða bara sjá um hvað jóga snýst þá er hægt að finna fjölda æfinga á YouTube. Meðal annars 30 daga áskorun á rásinni: Yoga With Adriene. Það er því um að gera að klæða sig í þægileg æfingaföt, ná í dýnuna og byrja áskorunina.

Hér er síðan dagatal sem prenta má út til að halda sér við áskorunina.

 

 

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kynlíf undir áhrifum

Kynlíf undir áhrifum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?