Bleikt

Brúðarkjóll Meghan handsaumaður og kostar 14 milljónir

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 5. maí 2018 18:00

Það styttist í brúðkaup Harry bretaprins og Meghan, en það fer fram 19. maí næstkomandi.

Og núna er Meghan búin að velja sér brúðarkjólinn, hann er frá bresku hönnuðunum Ralph & Russo og mun konungsfjölskyldan greiða reikninginn. Brúðarkjólinn er handsaumaður og prýddur perlum og andvirðið 100 þúsund pund eða um 14 milljónir íslenskra króna.

Allt er þetta samkvæmt heimildum, þar sem fjölmiðlafulltrúar konungsfjölskyldunnar vilja halda í þá hefð að ekkert verður gefið út formlega og verða því áhugasamir bara að bíða þar til Meghan stígur út úr bíl sínum við St George kapelluna þann 19. maí.

Það var hins vegar gefið út í gær að faðir hennar, Thomas Markle, mun leiða hana að altarinu og mun hann, ásamt móður hennar, Doria Ragland, koma til Bretlands viku fyrir brúðkaupið til að hafa nægan tíma til að hitta tilvonandi tengdafjölskyldu Meghan


Brúðarkjóll frá Ralph & Russo, þó ekki sá sem Meghan mun klæðast.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir