fbpx
Bleikt

Steini saumaði Star Wars-jakka úr sængurveri

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. maí 2018 11:30

Aðalsteinn Sigvaldason fatahönnuður, betur þekktur sem Steini í Steini design, hannar sín eigin föt og hefur gert í mörg ár. Nú í vikunni fékk hann þá hugmynd að sauma Star Wars-jakka.

„Ég hef aldrei horft á Star Wars, en mér hefur alltaf fundist Star Wars-flíkur eitthvað skemmtilegar og finnst oft gaman að klæðast flíkum með smá húmor í. Hugmyndin kom þegar ég labbaði í gegnum Rúmfatalagerinn og sá Star Wars-sængurver. Og ég er bara þannig að ef ég fæ hugmynd þá framkvæmi ég hana og útkoman kemur í ljós!“

Steini keypti sér sængurverið og fóður, skellti sér á gólfið og byrjaði að sníða. „Sængurverið hafði tvær hliðar, þannig að ég ákvað að gera jakkann tvöfaldan, það er sem sagt hægt að snúa honum við.“

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir