fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Endurnýting: Gegnir stuttermabolurinn þinn nýju hlutverki í Krónunni?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. maí 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í takt við auknar kröfur um endurnýtingu og minnkun á notkun plastpoka býður Krónan viðskiptavinum sínum sem gleyma fjölnotainnkaupapoka að fá innkaupatöskur lánaðar endurgjaldlaust.

Innkaupatöskurnar, sem eru í boði í verslunum á Granda og í Nóatúni 17, eru gerðar af konum úr hópi innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda. Þær hittast vikulega í húsnæði Hjálpræðishersins í Mjódd, sauma saman fjölnota innkaupatöskur og grænmetispoka og borða saman hádegismat.

Verkefnið ber nafnið „Töskur með tilgang“ og keypti Krónan 700 innkaupatöskur.

Fatagámar Hjálpræðishersins eru staðsettir fyrir utan flestar verslanir Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa viðskiptavinir gefið mörg tonn af fatnaði í fatagámana. Fatnaðurinn hefur bæði verið endurnýttur hérlendis og hefur verið sendur erlendis til frekari endurnýtingar.

Það eru því góðar líkur á að stuttermabolurinn þinn (eða önnur flík) sem fór í fatagáminn, hafi öðlast nýtt hlutverk sem innkaupataska í Krónunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.