fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Endurnýting: Gegnir stuttermabolurinn þinn nýju hlutverki í Krónunni?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. maí 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í takt við auknar kröfur um endurnýtingu og minnkun á notkun plastpoka býður Krónan viðskiptavinum sínum sem gleyma fjölnotainnkaupapoka að fá innkaupatöskur lánaðar endurgjaldlaust.

Innkaupatöskurnar, sem eru í boði í verslunum á Granda og í Nóatúni 17, eru gerðar af konum úr hópi innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda. Þær hittast vikulega í húsnæði Hjálpræðishersins í Mjódd, sauma saman fjölnota innkaupatöskur og grænmetispoka og borða saman hádegismat.

Verkefnið ber nafnið „Töskur með tilgang“ og keypti Krónan 700 innkaupatöskur.

Fatagámar Hjálpræðishersins eru staðsettir fyrir utan flestar verslanir Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa viðskiptavinir gefið mörg tonn af fatnaði í fatagámana. Fatnaðurinn hefur bæði verið endurnýttur hérlendis og hefur verið sendur erlendis til frekari endurnýtingar.

Það eru því góðar líkur á að stuttermabolurinn þinn (eða önnur flík) sem fór í fatagáminn, hafi öðlast nýtt hlutverk sem innkaupataska í Krónunni.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.