fbpx
Bleikt

Myndir: Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar heldur heim

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. apríl 2018 18:10

The Duke and Duchess of Cambridge and their newborn son outside the Lindo Wing at St Mary's Hospital in Paddington, London.

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins eignuðust þriðja barn sitt í dag kl. 11.01, son sem vóg 3,6 kíló og er hann þriðja barn þeirra hjóna.

Katrín glímdi við mikla ógleði á meðgöngunni, en er eldspræk eftir fæðinguna og farin heim af St. Mary´s spítalanum. Þau hjónin stilltu sér upp fyrir ljósmyndara núna seinnipartinn með syninum.

Sumir áhorfenda höfðu beðið í allt að 15 daga fyrir utan spítalann til að berja nýjast meðlim konungsfjölskyldunnar augum.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?