Bleikt

Kim Kardashian gagnrýnd fyrir útlit: Sumir fylltust viðbjóði þegar þeir sáu þetta

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 23. apríl 2018 21:30

WEST HOLLYWOOD, CA - MARCH 13: Kim Kardashian West attends Lorraine Schwartz launches The Eye Bangle a new addition to her signature Against Evil Eye Collection at Delilah on March 13, 2018 in West Hollywood, California. (Photo by Stefanie Keenan/Getty Images for Lorraine Schwartz )

Þegar Kim Kardashian birtir mynd af sér á samfélagsmiðlum er yfirleitt sjálfsagður hlutur að margir hverjir setji raunveruleikastjörnuna og athafnakonuna undir smásjánna.

Fyrr í mánuðinum birti hún ljósmynd á Twitter og Instagram þar sem hún sást spóka sig í sólinni og lagði áherslu á heilbrigðari lífsstíl sinn í færslu sinni.

 

Myndin leit í fyrstu út fyrir að vera sakleysisleg, þangað til ýmsir fylgjendur tóku upp á því að „súmma“ inn á annan fótinn hennar.

Sjá má hér nokkur dæmi.

 

 

Eftir að athugasemdir streymdu inn kom seinna í ljós að fyrirsætan hafi einfaldlega verið með gult naglalakk, sem þaggaði fljótlega niður í þeim orðrómum um að stjarnan hugaði ekkert að fótsnyrtingu, þrátt fyrir allan sinn pening.

Kim leiðrétti þennan mikla misskilning með eftirfarandi mynd á Instagram-síðu sinni.

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sorgin sem fylgir því að hætta barneignum: „Með öllum fyrstu skiptunum sem líða eru alveg jafn mörg síðustu skipti“

Sorgin sem fylgir því að hætta barneignum: „Með öllum fyrstu skiptunum sem líða eru alveg jafn mörg síðustu skipti“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Howard er 93 ára og syngur til konu sinnar á dánarbeðinu – Sjáðu myndbandið sem framkallar bæði gæsahúð og tár

Howard er 93 ára og syngur til konu sinnar á dánarbeðinu – Sjáðu myndbandið sem framkallar bæði gæsahúð og tár
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ingibjörg Eyfjörð: „Það er eins og ég hafi misst eldmóðinn, dottið niður fjórar hæðir og lent beint á andlitinu“

Ingibjörg Eyfjörð: „Það er eins og ég hafi misst eldmóðinn, dottið niður fjórar hæðir og lent beint á andlitinu“