fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Kim Kardashian gagnrýnd fyrir útlit: Sumir fylltust viðbjóði þegar þeir sáu þetta

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 23. apríl 2018 21:30

Þegar Kim Kardashian birtir mynd af sér á samfélagsmiðlum er yfirleitt sjálfsagður hlutur að margir hverjir setji raunveruleikastjörnuna og athafnakonuna undir smásjánna.

Fyrr í mánuðinum birti hún ljósmynd á Twitter og Instagram þar sem hún sást spóka sig í sólinni og lagði áherslu á heilbrigðari lífsstíl sinn í færslu sinni.

 

Myndin leit í fyrstu út fyrir að vera sakleysisleg, þangað til ýmsir fylgjendur tóku upp á því að „súmma“ inn á annan fótinn hennar.

Sjá má hér nokkur dæmi.

 

 

Eftir að athugasemdir streymdu inn kom seinna í ljós að fyrirsætan hafi einfaldlega verið með gult naglalakk, sem þaggaði fljótlega niður í þeim orðrómum um að stjarnan hugaði ekkert að fótsnyrtingu, þrátt fyrir allan sinn pening.

Kim leiðrétti þennan mikla misskilning með eftirfarandi mynd á Instagram-síðu sinni.

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“