fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Bleikt

Gómsæt skinkuhorn að hætti Snædísar Bergmann

Lady.is
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 09:33

Nú er ég komin rúmlega 37 vikur á leið og fer því að styttast í fæðingarorlof hjá mér. Ég ákvað því að taka hálfan dag þar sem ég bakaði skinkuhorn, kanilsnúða og möffins til að eiga inni í frysti, það er eitthvað svo æðisleg tilfinning að vita af frystinum fullum af heimabökuðu góssi fyrstu dagana í fæðingarorlofi.

Ég ætla að gefa ykkur uppskriftina af skinkuhornunum:

100g smjör
1/2 l mjólk
1 pk. þurrger
60g sykur
1/2 tsk salt
800-900g hveiti

Fylling
1.pk Skinkumyrja
Rifinn ostur
Skinkubitar
(Má sleppa ostinum og skinkunni en hornin verða extra djúsi ef það er með)

1. Bræðið smjörið og bætið mjólkini saman við. Hitið að 37°C.
2. Blandið gerinu saman við.
3. Blandið saman þurrefnum og hellið mjólkurblöndunni saman við og hrærið.
4. Hnoðið vel – mér finnst gott að hnoða örlitla stund í hrærivélinni og svo aðeins með höndunum.
5. Leyfið deiginu að lyfta sér helst í 45. mínútur.
6.Skiptið deiginu í 8 jafna hluta og fletjið út.
7. Smyrjið með skinkumyrju, skinkubitum og osti.
8. Penslið með eggi og stráið sesamfræjum yfir.
9.Bakið við 225°C í 10-15 mínútur.

Ég bakaði einnig kanilsnúða og möffins
En báðar þessar uppskriftir eru í algjöru uppáhaldi.

Eigið góðar baksturs stundir!

Uppskriftin birtist upphaflega á síðu Lady.is

Lady.is
Lady.is eru átta hressar dömur, Gabríela, Snædís, Guðrún Birna, Aníta Rún, Sunna Rós, Jórunn María, Sæunn Tamar og Rósa Soffía með mismunandi áhugamál. Skrifum um móðurhlutverkið,
lífsstíl, heimilið, uppskriftir, snyrtivörur og fleira.
Þið finnið okkur undir:
www.lady.is
www.instagram.com/lady.is_
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Opnaði jólagjöfina frá æskuástinni 47 árum síðar – Hvað heldurðu að hafi verið í pakkanum?

Opnaði jólagjöfina frá æskuástinni 47 árum síðar – Hvað heldurðu að hafi verið í pakkanum?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Maður Dolly Parton er til í trekant með Jennifer Aniston

Maður Dolly Parton er til í trekant með Jennifer Aniston
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skemmtilegar jólafarðanir á augabrúnum

Skemmtilegar jólafarðanir á augabrúnum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þess vegna verður konum frekar kalt en körlum

Þess vegna verður konum frekar kalt en körlum