Bleikt

Bleikt
Föstudagur 20.apríl 2018
Bleikt

Óli Kárason reynir við svifbretti – Útkoman er sprenghlægileg

Aníta Estíva Harðardóttir skrifar
Mánudaginn 16. apríl 2018 18:00

Óli Kárason prófaði á dögunum nýtt svifbretti sem fjölskyldan eignaðist og segja má að orðatiltækið „Æfingin skapar meistarann“ eigi ekki við í þessu tilfelli.

Myndbandið er hrikalega fyndið en Óli reynir aftur og aftur að ná góðu jafnvægi án árangurs og má heyra fjölskyldu hans í hláturskasti í bakgrunni.

Aníta Estíva Harðardóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af