Bleikt

Bleikt
Föstudagur 20.apríl 2018
Bleikt

Flestar mæður ættu að kannast við svona augnablik – Sprenghlægilegt myndband

Aníta Estíva Harðardóttir skrifar
Mánudaginn 16. apríl 2018 20:30

Flestar mæður kannast við svokallaða brjóstaþoku. Það er tímabil sem mæður ganga í gegnum þegar þær eru vansvefta og fastar í sömu rútínunni. Þá eiga þær það til að gleyma hvað þær eru að gera, hvert þær eru að fara og hvar hlutirnir eru.

Þá á líkaminn það til að gera bara einfaldlega það sem hann er vanur.

Alan Rodrigues náði á dögunum myndbandi af eiginkonu sinni, Alligsa Aristy vera að rugga tómum barnastól með barnið í höndunum án þess að hún áttaði sig á því hvað hún væri að gera.

Guys My baby momma finally lost her mind #sendhelpInstagram: @aaristy_ @FloridavisualYoutube vlog : https://youtu.be/75gLA-B8HaE

Posted by Alan Rodriguez on 12. apríl 2018

Aníta Estíva Harðardóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af