fbpx
Bleikt

Fræga fólkið sem þú vissir líklega ekki að ættu systkini

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 10. apríl 2018 13:59

Það getur verið erfitt að sjá fyrir sér fræga fólkið í Hollywood eiga eðlilegt líf þar sem helstu myndir og upptökur af þeim eru annað hvort úr bíómyndum eða þar sem þau eru uppstríluð að kynna þær.

En fræga fólkið alveg eins og allir aðrir eiga sér líf utan vinnunnar og margar af helstu stjörnum heimsins eiga systkini sem sjást sjaldan.

Bored Panda tók saman myndir af frægu fólki með systkinum sínum og eins og sjá má þá fellur eplið sjaldan langt frá eikinni og eru þessi systkini öll glæsileg.

 

Rihanna með bróður sínum Rajad Fenty
Maissie Williams með bróður sínum
Millie Bobby Brown með bróður sínum Charlie
Jaret Leto með bróður sðinum Shannon
Lady Gaga (Stefani Joanne Angelina Germanotta) með systur sinni Natali Germanotta
Ariana Grande með bróður sínum Frankie
Emma Watson með bróður sínum Alex
Penelope Cruz með systur sinni Monica
Jessica Alba með bróður sínum Joshua
Dakota Fanning með systur sinni Elle Fanning

 

Beyonce með systur sinni Solange

 

Victoria Beckham með systur sinni Louise Adams
Gwyneth Palthrow með litla bróður sínum Jake
Taylor Swift með bróður sínum Austin
Chole Grace Moretz með bróður sínum Trevor Duke Moretz
Lupita Nyong’o með bróðir sínum Peter
Angelina Jolie með bróðir sínum James Haven
Miley Cyrus með systur sinni Noah
Brad Pitt með bróðir sínum Doug
Nicole Kidman með systur sinni Antoniu
Britney Spears með systur sinni Jamie Lynn
Blake Lively með bróður sínum Eric
Lana Del Rey með systur sinni Chuck
Scarlett Johansson með tvíbura bróður sínum Hunter
Cameron Diaz með systur sinni Chimene
Aston Kutcher með tvíburabróður sínum Michael
Chris Hemsworth með bræðrum sínum Liam og Luke
Jake Gyllenhaal með systur sinni Maggie
John Cusak með systur sinni Joan
Kate Moss með systur sinni Lottie
Jude Law með systur sinni Natasha
Jesse og Hallie Eisenberg
Elijah Wood með yngri systur sinni Hannah
Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?