Bleikt

Bleikt
Föstudagur 20.apríl 2018
Bleikt

Bryndís tók sprenghlægilegt myndband af Lúlla lofthrædda horfa niður um glergólf

Aníta Estíva Harðardóttir skrifar
Mánudaginn 9. apríl 2018 10:12

Hjónin Bryndís Svavarsdóttir og Lúther Þorgeirsson eru um þessar mundir stödd í París saman þar sem þau heimsóttu háhýsi með glergólfi.

Í þeirri heimsókn kom í ljós hversu lofthræddur Lúther var sem átti í erfiðleikum með að halda jafnvægi þegar hann áttaði sig á aðstæðum.

Bryndís tók upp meðfylgjandi myndband af Lúther og gaf Bleikt góðfúslegt leyfi til þess að birta það. Myndbandið er hrikalega fyndið og líklega margir sem tengja við þessa tilfinningu sem hellist yfir Lúther.

Posted by Bryndis Svavarsdottir on 6. apríl 2018

Aníta Estíva Harðardóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af