Bleikt

Bleikt
Föstudagur 20.apríl 2018
Bleikt

Ótrúlegur árangur – Par missti 175 kíló saman á einu ári

Aníta Estíva Harðardóttir skrifar
Föstudaginn 23. mars 2018 14:15

Par sem var í mikilli ofþyngd höfðu miklar áhyggjur af því að geta ekki eignast barn saman og tóku því ákvörðun um að létta sig saman.

Lexi og Danny eyddu meiri tíma í að borða óhollan mat heldur en að hreyfa sig og heildarþyngd þeirra var orðin rúm 350 kíló.

Parið setti sér nýjársheiti um að léttast saman og fóru að borða hollt og hreyfa sig.

Árangur þeirra er ótrúlegur en þau misstu samtals 175 kíló á rúmlega einu ári.

Aníta Estíva Harðardóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af