Bleikt

Uppboð á munum dánarbús Carrie Fisher

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. september 2017 11:30

Í byrjun október fer fram uppboð á munum úr dánarbúi mæðgnanna Carrie Fisher og Debbie Reynolds. Tímaritið People birti í nýjasta tölublaði sínu innlit á heimili Fisher, sem er lýsandi fyrir sérstakan og skemmtilegan karakter Fisher.

Ekki hefur verið hreyft við heimili Fisher síðan hún lést 27. desember 2016, degi áður en móðir hennar, Debbie Reynolds lést, en hún bjó í næsta húsi við Fisher.

[ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/4/uppbod-munum-danarbus-carrie-fisher/[/ref]

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu. Aníta hefur einnig haldið úti vinsælum lífstílsbloggsíðum ásamt fleiri pistlahöfundum. Í dag er Aníta ein af sex eigendum síðunnar Fagurkerar.is og skrifar hún reglulega persónulega pistla þar.

Netfang: anita@dv.is
Snapchat: anitaeh
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma